Wednesday, August 31, 2011

Fyrsta bloggið

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á mat og langaði að prófa að búa til blogg, blogg sem fjallar um góðan mat og uppskriftir. Mig langar að prufa nýjar uppskriftir og deila með ykkur, ásamt mínum uppáhalds uppskriftum. Ef til vill mun ekki allt fjalla um mat en það kemur allt í ljós með tímanum :)

No comments:

Post a Comment