Draslskúffan! Ég er sannfærð um að það er til allavega ein draslskúffa á hverju heimili, hjá okkur var hún eiginlega komin út í öfgar þannig að ég ákvað að taka til, hólfa hana niður og reyna að ná smá skipulagi á hana. Segi ekki meir, leyfi bara myndunum að sýna breytinguna (skipulagsfríkið ég varð ánægt með þetta) :)
No comments:
Post a Comment